Rugluð ráðgjöf

Allan hringinn í kringum landið erum við sjómenn að upplifa mokfiskerí bæði grunnt og djúpt og nánast á hvaða veiðarfæri sem er. Sjórinn er sem sagt kjaftfullur af fiski. Á sama tíma ákveður Hafrannsóknastofnun að skera veiðiheimildir í þorski niður um 6% til viðbótar við 13,5% niðurskurð í fyrra. Í karfa er niðurskurðurinn á milli […]
Ágúst Marinósson hefur lagt stígvélin á hilluna

Ágúst Marinósson starfsmaður landvinnslu FISK Seafood hefur lagt stígvélin á hilluna eftir 25 ára farsælt starf hjá fyrirtækinu. Gústi var starfsmaður landvinnslunnar síðustu 9 ár og var áður skipverji á Málmey SK1 í 16 ár og þar áður starfaði hann hjá öðrum útgerðum og hefur því unnið við sjávarútveg stóran hluta starfsævinnar eða í um […]
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 107 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum á Kantinum vestan við Halann og Reykjafjarðarál.
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK-2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn var blandaður, um 110 tonn þar sem uppistaðan var þorskur og ýsa. Drangey var meðal annars á veiðum á Halanum og Straumnesbanka.
Bozena Zawadska hefur lagt stígvélin á hilluna eftir 26 ára farsælt starf hjá Soffanías Cecilssyni

Bozena hefur hætt störfum hjá Soffanías Cecilssyni í Grundarfirði eftir 26 ára farsælt starf. Hún hóf störf hjá félaginu 1996 þegar hún fluttist til Grundarfjarðar frá Póllandi, en þangað mun hún flytja aftur núna og njóta efri áranna í faðmi fjölskyldunnar. Haldin var grillveisla í kaffistofu Soffaníasar af þessu tilefni og viljum við koma á […]
„Veiðarnar hafa gengið vel“

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar um 597 tonnum upp úr sjó, þar af um 197 tonnum af gulllax og 157 tonnum af djúpkarfa. Aflaverðmæti er um 167 milljónir. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Henry Stefánsson skipstjóra og spurði hann um túrinn. „Við fórum að kvöldi 18. maí frá […]
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 120 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum á Kantinum vestan við Halann og Reykjafjarðarál.
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 48 tonn, þar af um 21 tonn af þorski. Farsæll var meðal annars á veiðum á Nesdýpi.
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 61 tonn og var aflinn blandaður, þ.á.m. 17 tonn bæði af þorski og ýsu. Sigurborg var m.a á veiðum á Nesdýpi.
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK-2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn var blandaður, um 131 tonn þar sem uppistaðan var þorskur og ýsa. Drangey var meðal annars á veiðum á Kantinum vestan við Hala og Víkurál.