Arnar HU1 millilandar í Reykjavík

Málmey

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar í Reykjavík til millilöndunar 15. maí. Heildarmagn afla um borð var 452 tonn af fiski upp úr sjó, af því voru um 138 tonn af gullkarfa og 92 tonn af djúpkarfa. Minna í öðrum tegundum. Heildarverðmæti afla er um 165 milljónir króna og fjöldi kassa um 15.500.

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 174 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Drangey var m.a. á veiðum á Kantinum norðan við Patreksfjörð.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 62 tonn, uppistaða aflans er ýsa og þorskur. Farsæll var m.a. á veiðum við Flökinn og Suðurkanti.

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 72 tonn, uppistaða aflans er ýsa, þorskur og skarkoli. Sigurborg var m.a. á veiðum á suðvestan við Bjarg og Grunnkanti.

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 185 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Drangey var m.a. á veiðum á Langabanka og Örvæntingu.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 67 tonn, uppistaða aflans er ýsa og þorskur. Farsæll var m.a. á veiðum á Nesdýpi og suðvestan við Bjarg.

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 81 tonn, uppistaða aflans er ýsa, þorskur og skarkoli. Sigurborg var m.a. á veiðum á Nesdýpi.

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 108 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Málmey var m.a. á veiðum við Örvæntingarhornið.

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 102 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Drangey var m.a. á veiðum á Reykjafjarðarál.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 72 tonn, uppistaða aflans er ýsa og þorskur. Farsæll var m.a. á veiðum við Flökinn