„Það var rjómablíða allan þennan túr“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 73 tonn. Heimasíðan hafði samband við Stefán Viðar Ólason stýrimaður og spurði út í túrinn. „Þessi veiðiferð var um sex dagar, þar af vorum við fimm sólarhringa á veiðum. Við vorum allan túrinn á Grunnslóðinni út af Vestfjörðum í allt í lagi […]
„Jöfn veiði allan túrinn“

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 70 tonn. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn Jónsson stýrimann og spurði um veiðiferðina. „Veiðiferðin var um sex sólahringar og rúma fimm á veiðum. Við vorum á veiðum í Breiðafirði og á Vestfjarðamiðum. Uppistaðan hjá okkur var Skarkoli og var tiltölulega jöfn veiði allan túrinn. […]
„Hörku góð veiði í þorskinum“

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 102 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum tæpa tvo sólarhringa á veiðum og vorum á Kögurgrunni. Það var hörku góð veiði í þorskinum og nánast blíða allan tímann,“ […]
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 68 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Farsæll var meðal annars á veiðum á Herðatré.
„Veðrið með eindæmum“

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 129 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fjóra sólarhringa á veiðum, vorum í Þverál, kantinum vestan við Hala og á Halanum. Það var mjög góð veiði í þorskinum […]
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 90 tonn og uppistaða aflans var ufsi. Sigurborg var meðal annars á veiðum í Kantinum.
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 145 tonn og uppistaða aflans voru um 121 tonn af þorski. Drangey var meðal annars á veiðum á Þverálshorni og Þverál.
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 112 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum á Sléttugrunni.
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 73 tonn og uppistaða aflans var steinbítur og skarkoli. Farsæll var meðal annars á veiðum á Nesdýpi og Herðatré.
„Veiðin var frekar róleg í birtunni en skörp í myrkrinu“

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 75 tonn og uppistaða aflans var steinbítur. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn Jónsson stýrimann og spurði um veiðiferðina. „Veiðiferðin var sex sólarhringa og á veiðum í rúma fimm sólarhringa. Vorum alla veiðiferðina á vestfjarðamiðum, svona vítt um þau. Veiðin var frekar róleg í birtunni […]