Ingibjörg Axelsdóttir hefur lagt stígvélin á hilluna
Ingibjörg Axelsdóttir starfsmaður landvinnslu FISK Seafood hefur lagt stígvélin á hilluna. Inga hóf fyrst störf hjá fyrirtækinu 1976 og vann hjá því með hléum. Um tíma vann hún hjá Loðskinn hf. [...]