Category: Fréttir

Heimsókn frá Soroptimistaklúbbi Skagafjarðar

Á dögunum fékk FISK-Seafood góða heimsókn frá konunum í Soroptimistaklúbbi Skagafjarðar. Þær fengu kynningu á fyrirtækinu frá framkvæmdastjóranum, Friðbirni Ásbjörnssyni og fjárreiðu- og rekstraruppgjörsstjóra Kristni

Meira »