Category: Fréttir

Farsæll landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði 30 apríl s.l Heildarmagn afla um borð var um 75 tonn, uppistaða aflans var þorskur, skarkoli og ýsa.

Meira »
Ljósmynd: Davíð Már Sigurðsson

Umhverfisdagur FISK Seafood

  Umhverfisdagurinn verður haldinn 6. maí nk. frá klukkan 10-12 og eftir það verður boðið upp á hressingu á Sauðárkróki. Umhverfisdagurinn er samverustund fjölskyldunnar sem

Meira »

Farsæll SH30 í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 81 tonn, uppistaða aflans er steinbítur, ýsa og þorskur. Farsæll

Meira »