Category: Fréttir

„Erfitt að ná í ufsann“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er 156 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra 

Meira »