Bozena Zawadska hefur lagt stígvélin á hilluna eftir 26 ára farsælt starf hjá Soffanías Cecilssyni
Bozena hefur hætt störfum hjá Soffanías Cecilssyni í Grundarfirði eftir 26 ára farsælt starf. Hún hóf störf hjá félaginu 1996 þegar hún fluttist til Grundarfjarðar frá Póllandi, en þangað mun hún [...]