Drangey SK-2 landar á Sauðárkróki

Ljósm. Davíð Már Sigurðsson
Drangey SK-2 kom til hafnar í morgun. Aflinn var blandaður, alls 133 tonn þar sem uppistaðan var þorskur, ýsa, karfi og ufsi.
Drangey var meðal annars á veiðum á Víkurál og Sporðagrunni.