Drangey SK2 landaði á Sauðárkróki

Drangey SK2 landaði í gær úr fyrstu veiðiferðinni eftir sumarstopp. Heildarafli var 71 tonn, uppistaða aflans var þorskur.
Drangey var á veiðum við Straumnesbanka