Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

 Í Drangey SK 2, Fréttir, Uncategorized

 

Drangey SK2 landaði í morgun á Sauðárkróki. Heildarafli var 164 tonn þar af þorskur 71 tonn og ýsa 58 tonn. Veiðisvæðin voru Nesdýpi, Halinn og Reykjafjarðaráll

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter