Drangey SK-2 kom til hafnar í Grundarfirði. Aflinn var blandaður, um 210 tonn þar sem uppistaðan var þorskur.
Drangey var meðal annars á veiðum á Látragrunni og Kantinum vestan við Halann.