Farsæll SH30 landaði í Grundarfirði.

Farsæll SH30 landaði í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 78 tonn, uppistaða aflans var að mestu steinbítur og skarkoli.  Minna í öðrum tegundum.  Farsæll var á veiðum í Nesdýpi.