Farsæll SH30 landar í Grundarfirði2025-02-102025-02-10https://fisk.is/wp-content/uploads/2019/02/fisk-logo.pngfisk.ishttps://fisk.is/wp-content/uploads/2021/08/farsaell-og-sigurborg.jpg200px200px
Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar.
Heildarmagn afla um borð er um 69 tonn, uppistaða aflans ýsa, þorskur og steinbítur.
Farsæll var m.a. á veiðum á Spilli og vestan við Bjarg.