Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

 In Farsæll SH 30, Fréttir

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði með 57 tonn, af því voru um 10 tonn af karfa, 9 tonn af ýsu og 8 tonn af þorski. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var á veiðum við Bjargbleyðu og Flökin.

Áætlað er að Farsæll haldi til veiða að löndun lokinni.

Start typing and press Enter to search