Fjárhagslegar upplýsingar

Fjárfestingar síðustu 10 ára í félögum sem gera ekki út fiskiskip.

Nafn FélagsLandFjárfestingaárMegin starfsemiBókfært virði í árslok 2024 (Í þús. kr)TengslRaunverulegur eigandi
Verið VísindagarðarÍsland2007Rannsóknir og þróunarstarf í raunvísindum og verkfræðiLagt niður 2022
Hólalax hf.Ísland2009SeiðaeldiSameinað FISK 2019Dótturfélag
Iceprotein ehf.Ísland2009Rannsóknir og þróunarstarf í líftækniSelt 2019Dótturfélag
Fóðurblandan hf.Ísland2009Framleiðsla húsdýrafóðurs589.073.-HlutdeildarfélagStjórn skráð sem eigandi
Þróunarfélag Snæfelinga ehf.Ísland2011ÞróunarfélagSelt 2019
Olíuverslun Íslands hf.Ísland2012Heildverslun með eldsneyti og skyldar vörurSelt 2018
Náttúra fiskirækt ehf.Ísland2013FiskeldiSameinað FISK 2019Dótturfélag
Protis ehf.Ísland2015Framleiðsla og sala lífefnaSelt 2019Dótturfélag
Solo ehf.Ísland2016Starfsemi eignarhaldsfélagaSelt 2018
ISI hfÍsland2018Umboðsverslun með fisk og fiskafurðir1.832.680.-Skráð á markaði
Hagar hf.Ísland2018Stórmarkaðir og matvöruverslanirSelt 2019
Solo holding ehf.Ísland2018Starfsemi eignarhaldsfélagaselt 2018
FISK Seafood fjárfesting ehf.Ísland2019Starfsemi eignarhaldsfélaga8.911.899.-DótturfélagStjórn skráð sem eigandi
FISK Seafood eignarhaldsf. ehf.Ísland2019Starfsemi eignarhaldsfélagaSelt 2019Dótturfélag
Kiddi Dóra ehf.Ísland2021Starfsemi eignarhaldsfélaga1.192.027.-DótturfélagStjórn skráð sem eigandi
Brennigerði ehf.Ísland2021BújörðSameinað FISK 2022Dótturfélag