Fjárfestingar síðustu 10 ára í félögum sem gera ekki út fiskiskip.
Nafn Félags | Land | Fjárfestingaár | Megin starfsemi | Bókfært virði í árslok 2024 (Í þús. kr) | Tengsl | Raunverulegur eigandi |
---|---|---|---|---|---|---|
Verið Vísindagarðar | Ísland | 2007 | Rannsóknir og þróunarstarf í raunvísindum og verkfræði | Lagt niður 2022 | ||
Hólalax hf. | Ísland | 2009 | Seiðaeldi | Sameinað FISK 2019 | Dótturfélag | |
Iceprotein ehf. | Ísland | 2009 | Rannsóknir og þróunarstarf í líftækni | Selt 2019 | Dótturfélag | |
Fóðurblandan hf. | Ísland | 2009 | Framleiðsla húsdýrafóðurs | 589.073.- | Hlutdeildarfélag | Stjórn skráð sem eigandi |
Þróunarfélag Snæfelinga ehf. | Ísland | 2011 | Þróunarfélag | Selt 2019 | ||
Olíuverslun Íslands hf. | Ísland | 2012 | Heildverslun með eldsneyti og skyldar vörur | Selt 2018 | ||
Náttúra fiskirækt ehf. | Ísland | 2013 | Fiskeldi | Sameinað FISK 2019 | Dótturfélag | |
Protis ehf. | Ísland | 2015 | Framleiðsla og sala lífefna | Selt 2019 | Dótturfélag | |
Solo ehf. | Ísland | 2016 | Starfsemi eignarhaldsfélaga | Selt 2018 | ||
ISI hf | Ísland | 2018 | Umboðsverslun með fisk og fiskafurðir | 1.832.680.- | Skráð á markaði | |
Hagar hf. | Ísland | 2018 | Stórmarkaðir og matvöruverslanir | Selt 2019 | ||
Solo holding ehf. | Ísland | 2018 | Starfsemi eignarhaldsfélaga | selt 2018 | ||
FISK Seafood fjárfesting ehf. | Ísland | 2019 | Starfsemi eignarhaldsfélaga | 8.911.899.- | Dótturfélag | Stjórn skráð sem eigandi |
FISK Seafood eignarhaldsf. ehf. | Ísland | 2019 | Starfsemi eignarhaldsfélaga | Selt 2019 | Dótturfélag | |
Kiddi Dóra ehf. | Ísland | 2021 | Starfsemi eignarhaldsfélaga | 1.192.027.- | Dótturfélag | Stjórn skráð sem eigandi |
Brennigerði ehf. | Ísland | 2021 | Bújörð | Sameinað FISK 2022 | Dótturfélag |