Málmey SK1 landaði í morgun tæpum 160 tonnum á Sauðárkróki. Skipting aflans var þannig að 49 tonn voru bæði af þorski og ufsa, 37 tonn ýsa og 10 tonn karfi, aflinn fékkst á Nesdýpishrygg og Halanum