„Mjög góð veiði“

 Í Fréttir, Málmey SK 1

Málmey

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki í dag.

Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra.
„Við vorum tæplega fimm sólarhringa á veiðum, í góðri veiði
heildarmagn afla um borð var um 147 tonn
og var aflinn að mestu leyti þorskur og ufsi.
Við vorum á veiðum á Eldeyjarbanka og í Jökuldýpi í mjög góðu veðri
segir Þórarinn“

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter