Sigurborg SH 12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH kom til löndunar í Grundarfirði í morgun. Heildarmagn afla voru tæp 73 tonn, þar af 25 tonn af ýsu, 19 tonn af þorski og 10 tonn af karfa. Aðrar tegundir í minna mæli. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Grunnkanti, Herðatré og Vestan við Garðsskaga.