Lítil veiði norðan við Hraun

Málmey SK 1 kom til hafnar á Sauðárkróki í morgun til löndunar. Heildarmagn afla um borð var um 162 tonn þar af voru um 143 tonn af þorski, 6 tonn af ufsa og 2 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Skv. upplýsingum frá Þórarni Hlöðverssyni skipstjóra var lítil veiði norðan við Hraun, þar sem […]