Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki með 172 tonn, af því voru um 156 tonn af þorski og 4 tonn af ýsu. Minna í öðrum tegundum. Málmey var meðal annars á veiðum við Strandagrunn og Þverálshorn. Veiðin var jöfn og róleg allan túrinn og veður gott. Áætlað er að Málmey haldi aftur til veiða […]