Farsæll landaði í Grundarfirði.

Farsæll SH30 landaði í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 53 tonn, uppistaða aflans var að mestu skarkoli en smávegis var af þorski, ýsu og steinbít. Farsæll var meðal annars á veiðum við Garðskaga.

“Þegar veðrið var til friðs var veiðin mjög fín”

Drangey SK2 landaði á Sauðárkróki í gær. Heildarmagn afla um borð var um 165 tonn, uppistaða aflans var að mestu þorskur, en smávegis var af ýsu, karfa og ufsa. Rætt var stuttlega við Bárð Eyþórsson skipstjóra „Veiðiferðin tók 6 daga, en við vorum á veiðum í c.a 4 sólarhringa. Við byrjuðum á Kolluál þar sem […]