“Gullkarfa og ýsuveiðar hafa gengið vel”

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki í gær eftir 30 daga veiðiferð en hann millilandaði í Reykjavík 21.febrúar s.l. Aflinn í seinni hluta veiðiferðarinnar var 329 tonn af fiski upp úr sjó eða 12.595 kassar. Aflaverðmætið er 100 milljónir. Heimasíðan ræddi við skipstjóra Arnars „Eftir millilöndun í Reykjvík 20. og 21. febrúar s.l […]