Sigurborg SH12 með fullfermi

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði með fullfermi, uppistaða aflans var að mestu ufsi. Heimasíðan ræddi við Guðbjörn skipstjóra „Veiðiferðin hjá okkur var um fimm sólarhringar í það heila, en við vorum við veiðar í fjóra sólarhringa. Vorum bæði á veiðum við Selvogsbanka og vestur af Garðskaga, veiðin var nokkuð góð á Selvogsbankanum í […]
“Veiðarnar gengu þokkalega”

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 147 tonn, uppistaða aflans var að mestu þorskur. Heimasíðan ræddi við Bárð Eyþórsson skipstjóra „Veiðiferðin stóð yfir í sex sólarhringa, en við vorum á veiðum í tæplega fimm. Við vorum m.a. í Jökuldýpi, Eldeyjarbanka og á Halanum, veiðarnar gengu þokkalega það voru […]