Tæknibylting í vinnslusal FISK Seafood á Sauðárkróki.

Í dag var gengið frá kaupum á öflugum liðsauka í vinnslusalinn og er ráðgert að hann taki til starfa undir haustið. Um er að ræða pökkunarróbót sem hátæknifyrirtækið Valka þróaði sérstaklega fyrir okkur og færibandið er það fyrsta sinnar tegundar sem flokkar, vigtar og pakkar frosnum flökum. Það er FISK Seafood mikil ánægja að ganga […]