Kærkomin vélvæddur vinnuþjarkur

Kærkominn vélvæddur vinnuþjarkur Það er ekki slegið slöku við í tæknivæðingu landvinnslunnar á Sauðárkróki.  Fyrir nokkrum dögum sögðum við frá kaupum á pökkunarþjark sem ráðgert er að taka í notkun í haust og í gær var gengið frá samningum við Plastco um kaup á sjálfvirkum þjarka í brettaröðun ásamt vafningsvél og öðru tilheyrandi sem létta […]