“Komnir eru rúmlega 22 þúsund kassar”

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 876 tonn upp úr sjó, þar af um 171 tonn af þorski, 279 tonn af ufsa og 272 af gullkarfa. Aflaverðmæti eru um 230 milljónir.  Heimasíðan hafði samband við Guðjón Guðjónsson skipstjóra og Jónas Þorvaldsson bátsmann. „Við fórum út að kvöldi […]