Baldvin Hjaltason hefur lagt stígvélin á hilluna.

Baldvin Hjaltason starfsmaður landvinnslu FISK Seafood hefur lagt stígvélin á hilluna. Baldvin hefur starfað hjá landvinnslunni á Sauðárkróki frá árinu 2007 og þar á undan vann hann við almenna fiskvinnslu hjá Skagstrendingi á Skagaströnd þar sem hann er búsettur. Baldvin man tímana tvenna við verkamannastörf og hefur í gegnum tíðina unnið margs konar störf, hans […]

“Mjög góð veiði var í þorski”

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki.  Heildarmagn afla um borð var um 166 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra. „Veiðiferðin að þessu sinni voru fjórir sólarhringar, við byrjuðum í Reykjafjarðarál, færðum okkur síðan á Halann og enduðum veiðiferðina í Nesdýpi.  Mjög góð veiði var í þorski en róleg […]