„Veðrið var flott“

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 65 tonn. Uppistaða aflans var meðal annars karfi. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn Jónsson stýrimann og spurði út í túrinn. „Veiðiferðin var tæpir fimm sólahringar, höfn í höfn, og á veiðum í fjóra sólahringa. Vorum allan túrinn á Látragrunni í þokkalegri steinbítsveiði, […]
Rólegar veiðar nema í karfanum

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 136 tonn og uppistaða aflans var þorskur, karfi og ýsa. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði hann um túrinn. „Veiðiferðin var ca fimm sólahringar. Við vorum á Hornbanka, Deildargrunni, Víkurál og Þverálshorni. Veiðarnar voru frekar rólegar nema í karfanum, […]