„Róleg veiði og leiðindaveður“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 51 tonn og uppistaða aflans voru um 21 tonn af steinbít og 9 tonn af karfa. Farsæll var meðal annars á veiðum á Agötu og Bjargbleyðu.  Heimasíðan hafði samband við Jóhann Garðarsson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Í þessari veiðiferð vorum […]