„Það var mokveiði“

Drangey SK2 er á leið til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er um 98 tonn, uppistaða aflans er um 88 tonn af þorski og 4 tonn af karfa. Drangey var meðal annars á veiðum á Strandagrunni. Heimasíðan hafði samband við Andra Má Welding Hákonarson stýrimann. „Við vorum tvo sólarhringa á veiðum, vorum á […]
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 112 tonn, uppistaða aflans var um 81 tonn af þorski, 13 tonn af ýsu og 10 tonn af ufsa. Málmey var meðal annars á veiðum á Sporðagrunni og Skagagrunni.