Samstarfssamningur við Eldvarnabandalagið

FISK Seafood og Soffanías Cecilsson gerðu á dögunum samning við Eldvarnabandalagið um eflingu eldvarna bæði á sjó og í landi með innleiðingu á eldvarnastefnu. Markmið verkefnisins er að auka öryggi starfsfólks og draga úr líkum á tjóni á rekstri og á eignum auk þess að viðhalda fjárfestingum í eldvarnabúnaði. Markmið verkefnisins er að allar starfsstöðvar […]