Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 70 tonn og uppistaða aflans var þorskur, ýsa, ufsi og steinbítur. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Látragrunni.

„Ágætis veiði“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 161 tonn og uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Ágúst Guðmundsson stýrimann og spurði um túrinn. „Við vorum fimm daga á veiðum. Byrjuðum vestur í Kanti í ágætis veiði af blönduðum afla, þorski, ufsa og karfa. Síðan […]