„Byrjuðum að reyna við steinbít“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 66 tonn og uppistaða aflans voru ufsi og þorskur. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Kristján Snorrason skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum. Byrjuðum að reyna við steinbít út á Látragrunni, kipptum svo norður fyrir Austur Horn […]