„Fengum ágætis skjól frá Látrabjargi“

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 80 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn Jónsson stýrimann og spurði um veiðiferðina. „Veiðiferðin var sex dagar höfn í höfn og fimm sólahringar á veiðum. Aflinn var um 80 tonn og fékkst hann við flökin í Breiðafirði og gengu […]

„Veðrið er búið að vera með eindæmum leiðinlegt“

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 83 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum tvo og hálfan sólarhring á veiðum en urðum að hætta vegna bilunar og fara heim. Við vorum á Strandagrunni og í […]

„Fiskeríið hefur verið ágætt miðað við tíðarfar“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 114 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við vorum fjóra daga á veiðum og vorum á Strandagrunni, Sporðagrunni og Nýjagrunni. Fiskeríið hefur verið ágætt miðað við tíðarfar en það hefur verið […]