Drangey SK2 aflahæst í janúar

Drangey SK2 var aflahæst skipa í sínum flokki í janúarmánaði og eina skipið sem veiddi meira en 800 tonn í mánuðinum. Málmey SK1 var í 6. sæti á listanum með um 668 tonn í janúar. Hægt er að sjá allan listann hér

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 89 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum á Rifsbanka.