Drangey SK2 aflahæst í janúar

 Í Drangey SK 2, Fréttir

Drangey SK2 var aflahæst skipa í sínum flokki í janúarmánaði og eina skipið sem veiddi meira en 800 tonn í mánuðinum. Málmey SK1 var í 6. sæti á listanum með um 668 tonn í janúar.

Hægt er að sjá allan listann hér

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter

Málmey