Skipaflotinn

FISK-Seafood gerir út fimm skip

Frystitogarinn Arnar HU-1 er gerður út frá Skagaströnd. Ferskfiskskipin Málmey SK-1 og Drangey SK-2 eru gerð út frá Sauðárkróki og ísfiskararnir Farsæll SH-30 og Sigurborg SH-12 eru gerð út frá Grundarfirði.

Drangey SK 2

Skipaskrárnúmer : 2893
Lengd(m) : 62,55
Útgerðarflokkur : Skuttogari
Heimahöfn : Sauðárkrókur 825-4406 og 851-2301
Brúttótonn : 2.080,78
Smíðað : 2017
Smíðastöð : Cemre Shipyard
Skipstjórar : Ágúst Ómarsson og Halldór Þorsteinn Gestsson
Sími : 825-4406 og 825-4455

Málmey SK 1

Skipaskrárnúmer : 1833
Lengd(m) : 56,5
Útgerðarflokkur : Skuttogari
Heimahöfn : Sauðárkrókur
Brúttótonn : 1.469,7
Smíðað : 1987
Smíðastöð : Flekkafj. slipp og Mask
Skipstjórar : Björn Jónasson og Þórarinn Hlöðversson
Sími : 852-1293 og 851-2020

Arnar HU 1

Skipaskrárnúmer : 2265
Lengd(m) : 59,97
Útgerðarflokkur : Skuttogari
Heimahöfn : Skagaströnd
Brúttótonn : 1.854,35
Smíðað : 1986
Smíðastöð : Langsten Slip
Skipstjórar : Guðjón Guðjónsson og Guðmundur Henrý Stefánsson
Sími : 853-9102 og 851-2045

Farsæll SH 30

Skipaskrárnúmer : 2749
Lengd(m) : 28,89
Útgerðarflokkur : Skip með aflamark
Heimahöfn : Grundarfjörður
Brúttótonn : 362,1
Smíðað : 2009
Smíðastöð : Ching Fu Shipbuilding Co Ltd.
Skipstjóri : Guðmundur Snorrason
Sími : 852-2230

Sigurborg SH 12

Skipaskrárnúmer : 2740
Lengd(m) : 28,94
Útgerðarflokkur : Skip með aflamark
Heimahöfn : Grundarfjörður
Brúttótonn : 485,67
Smíðað : 2007
Smíðastöð : Nordship
Skipstjóri : Ómar Þorleifsson
Sími : 840-0247

Hafdís SK 4

Skipaskrárnúmer : 2323
Lengd(m) : 18,7
Útgerðarflokkur : smábátur með aflamark
Heimahöfn : Sauðárkrókur
Brúttótonn : 59
Smíðað : 2010
Smíðastöð : Ísafjörður
Skipstjóri : Ásbjörn Óttarsson
Sími :

Aflaheimildir 2023-2024

TegundFISK-Seafood ehf.Soffanías Cecilsson ehf.Samtals
Þorskur10.556.336190.93010.747.266
Ýsa4.319.263346.5694.665.832
Ufsi4.025.43023.4404.048.870
Karfi/gullkarfi2.485.540-2.485.540
Grálúða1.082.107511.082.158
Skarkoli850.058348.4631.198.521
Steinbítur782.020-782.020
Gulllax639.098-639.098
Úthafsrækja305.587301.806607.393
Langa116.290245116.535
Keila87.7246087.784
Þykkvalúra54.3729.71264.084
Hlýri9.9065.32615.232
Blálanga9.884-9.884
Breiðasundsskel8.121-8.121
Hvammsfjarðarskel4.060-4.060
Litli karfi4.025-4.025
Skötuselur2.744152.759
Langlúra1.5294.3435.872
Sandkoli2148891.103
Samtals25.344.3081.231.84926.576.157

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter