Skipaflotinn

FISK-Seafood gerir út fimm skip

Frystitogarinn Arnar HU-1 er gerður út frá Skagaströnd. Ferskfiskskipin Málmey SK-1 og Drangey SK-2 eru gerð út frá Sauðárkróki og ísfiskararnir Farsæll SH-30 og Sigurborg SH-12 eru gerð út frá Grundarfirði.

Drangey SK 2

Skipaskrárnúmer : 2893
Lengd(m) : 62,55
Útgerðarflokkur : Skuttogari
Heimahöfn : Sauðárkrókur 825-4406 og 851-2301
Brúttótonn : 2.080,78
Smíðað : 2017
Smíðastöð : Cemre Shipyard
Skipstjórar : Ágúst Ómarsson og Halldór Þorsteinn Gestsson
Sími : 825-4406 og 825-4455

Málmey SK 1

Skipaskrárnúmer : 1833
Lengd(m) : 56,5
Útgerðarflokkur : Skuttogari
Heimahöfn : Sauðárkrókur
Brúttótonn : 1.469,7
Smíðað : 1987
Smíðastöð : Flekkafj. slipp og Mask
Skipstjórar : Björn Jónasson og Þórarinn Hlöðversson
Sími : 852-1293 og 851-2020

Arnar HU 1

Skipaskrárnúmer : 2265
Lengd(m) : 59,97
Útgerðarflokkur : Skuttogari
Heimahöfn : Skagaströnd
Brúttótonn : 1.854,35
Smíðað : 1986
Smíðastöð : Langsten Slip
Skipstjórar : Guðjón Guðjónsson og Guðmundur Henrý Stefánsson
Sími : 853-9102 og 851-2045

Farsæll SH 30

Skipaskrárnúmer : 2749
Lengd(m) : 28,89
Útgerðarflokkur : Skip með aflamark
Heimahöfn : Grundarfjörður
Brúttótonn : 362,1
Smíðað : 2009
Smíðastöð : Ching Fu Shipbuilding Co Ltd.
Skipstjóri : Guðmundur Snorrason
Sími : 852-2230

Sigurborg SH 12

Skipaskrárnúmer : 2740
Lengd(m) : 28,94
Útgerðarflokkur : Skip með aflamark
Heimahöfn : Grundarfjörður
Brúttótonn : 485,67
Smíðað : 2007
Smíðastöð : Nordship
Skipstjóri : Ómar Þorleifsson
Sími : 840-0247

Hafdís SK 4

Skipaskrárnúmer : 2323
Lengd(m) : 18,7
Útgerðarflokkur : smábátur með aflamark
Heimahöfn : Sauðárkrókur
Brúttótonn : 59
Smíðað : 2010
Smíðastöð : Ísafjörður
Skipstjóri : Ásbjörn Óttarsson
Sími :

Aflaheimildir 2023-2024

FISK Seafood ehf.Soffanías Cecilsson ehf.Ölduós ehf.Steinunn ehf.Heildar aflaheimildir
Þorskur7.774.6571.768.829540.626840.14910.924.261
Ýsa3.500.398662.199230.446148.2454.541.288
Ufsi3.660.117144.01288.73170.6743.963.534
Karfi/gullkarfi2.378.93268.6862.53813.4302.463.586
Langa45.68621.6445.3458.75381.429
Blálanga3.4326.38430919.938
Keila9.26522.69825.29415.27872.535
Steinbítur491.969169.60843.8802.910708.367
Hlýri9.5985.326268215.194
Skötuselur2.325435-872.847
Gulllax639.098---639.098
Grálúða1.078.3963.762-1.2321.083.390
Skarkoli819.154379.368-47.2921.245.813
Þykkvalúra52.97811.105-4.47668.560
Langlúra1.4514.422-4936.365
Skrápflúra-----
Úthafsrækja305.587301.806--607.393
Rækja við Snæfellsnes-----
Litli karfi4.020---4.020
Djúpkarfi-----
Sandkoli197906-6621.765
Breiðasundsskel8.121--8.121
Hvammsfjarðarskel4.060---4.060
20.789.4423.571.190937.1581.153.77426.451.565

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter