Magnús Sverrisson hefur lagt stígvélin á hilluna eftir farsælt starf

Magnús Sverrisson  hefur hætt störfum hjá landvinnslu FISK Seafood. Magnús hóf störf hjá landvinnslunni árið 2011 eftir 30 ára starf hjá Kjötafurðastöð KS. Hann vann einnig í Skagfirðingabúð og við bakaraiðn auk þess sem hann var á sínum tíma stofnandi að kjötvinnslunni Kjötval. Hann var aðeins 11 ára gamall þegar hann hóf starfsferil sinn hjá […]