„Fundum vel fyrir stærstu skjálftunum“

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar um 787 tonnum upp úr sjó, þar af um 279 tonnum af þorski, 149 tonnum af gullkarfa og 106 tonnum af djúpkarfa. Aflaverðmæti er um 245 milljónir. Heimasíðan hafði samband við Guðjón Guðjónsson skipstjóra og spurði hann út í túrinn. „Við fórum út […]