Afhending áhorfendastúku á Sauðárkróksvelli

Ávarp Björns Jónassonar sem flutt var við afhendingu stúkunnar. „Ágætu knattspyrnukonur, Skagfirðingar og aðrir gestir. Stúkan sem við vígjum í dag er gjöf frá FISK Seafood og starfsfólki félagsins. Það er væntanlega af því að ég hef verið til sjós hér í Skagafirði nánast frá því ég man eftir mér sem mér var […]
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki.

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki í dag úr fyrstu veiðiferð eftir sumarstopp. Heildarmagn afla um borð var 177 tonn, uppistaða aflans var þorskur og karfi. Málmey var m.a á veiðum á kantinum vestan við halann og í Nesdýpi.