“Við höfum þurft að vera töluvert á ferðinni”

Dranegy SK2 landar á Sauðárkróki í dag, heildarmagn afla um borð er 179 tonn. Það var gott hljóðið í skipstjóranum eftir túrinn sem sagði að veiðin hefði verið góð, þorskurinn er vænn mest 3-4 kg. Við höfum þó þurft að vera töluvert á ferðinni, þar sem fiskurinn er styggur og hefur gefið sig í stuttan […]

Uppistaða aflans er þorskur og karfi.

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð er 86 tonn, uppistaða aflans er þorskur og karfi. Sigurborg var m.a á veiðum við Látragrunn og NV af Bjargi.