FISK Seafood fær „hjálparhönd“

Á undanförum 2 árum hefur FISK Seafood haft það að markmiði að leysa erfið og einhæf störf af hólmi með tæknivæðingu. Það er óhætt að segja að síðasta vika hafi verið söguleg hjá félaginu en þá var fyrsti þjarkurinn tekinn í notkun. Þjarkurinn er staðsettur í pökkunarenda landvinnslunnar á Sauðárkróki og er hann forritaður til […]