Aukið aðgengi að björgunarvestum

Á dögunum afhenti FISK Seafood Skagafjarðarhöfnum að gjöf tvo kassa með björgunarvestum. Kassarnir verða staðsettir annars vegar austan við Hafnarhúsið á Sauðárkróki og hins vegar við Hafnarhúsið á Hofsósi. Í hvorum kassa eru 20 björgunarvesti í mismunandi stærðum og eru þau skref í að auka öryggi þeirra sem leggja leið sína niður á höfn. „Með […]