Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var 55 tonn, uppistaða aflans var þorskur, skarkoli og ýsa. Sigurborg var m.a á veiðum á Flákanum.

Aflinn var blandaður

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 149 tonn og uppistaða aflans var m.a. þorskur, ýsa og ufsi. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Óðinn Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Veiðiferðin var um sex dagar á veiðum. Við höfum verið á Sléttugrunni, Langanesgrunni og Digranesflaki. Aflinn er blandaður en […]