Anna Kristjánsdóttir leggur stígvélin á hilluna

Anna Kristjánsdóttir starfsmaður landvinnslu FISK Seafood hefur lagt stígvélin á hilluna. Anna hefur starfað hjá landvinnslunni á Sauðárkróki frá árinu 2002 við ýmis störf og hefur átt farsælan starfsferil hjá fyrirtækinu. Þar á undan vann hún til að mynda við hrognavinnslu á Akranesi, þar sem hún bjó í tvö ár. Hún vann við gerð farsímahulstra […]