Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK-2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn var blandaður, um 131 tonn þar sem uppistaðan var þorskur og ýsa. Drangey var meðal annars á veiðum á Kantinum vestan við Hala og Reykjafjarðarál.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 46 tonn, þar af um 20 tonn af þorski. Farsæll var meðal annars á veiðum á Nesdýpi og Herðatré .

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 51 tonn og var aflinn blandaður, þ.á.m. 18 tonn af þorski og 17 tonn af skarkola. Sigurborg var m.a á veiðum á Nesdýpi.

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 160 tonn, uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Málmey var meðal annars á veiðum á Kantinum vestan við Hala.

„Erfitt að ná í ufsann“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er 156 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra  og spurði um túrinn. „Við vorum sex daga á veiðum. Við höfum mest verið á Grunnslóðinni út fyrir Vestfjörðum, einnig á Halanum og Þverálshorni. Þetta hefur nuddast ágætlega og aflinn […]

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 49 tonn, þar af um 20 tonn af þorski. Farsæll var meðal annars á veiðum við Flökin.

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 51 tonn og var aflinn blandaður, þ.á.m. 18 tonn af þorski og 17 tonn af skarkola. Sigurborg var m.a á veiðum við Herðatré.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 60 tonn, þar af um 18 tonn af skarkola og 19 tonn af þorski. Farsæll var meðal annars á veiðum á Nesdýpi og Herðatré.

Málmey SK1 landar í Grundarfirði

Málmey SK1 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 110 tonn, uppistaða aflans var þorskur og karfi. Málmey var meðal annars á veiðum á Eldeyjarbanka.

Arnar HU1 landar á Sauðárkróki

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til  hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar um 858 tonnum upp úr sjó, þar af um 186 tonnum af gullkarfa og 149 tonnum af ýsu. Aflaverðmæti er um 305 milljónir. Heimasíðan hafði samband við Guðjón Guðjónsson skipstjóra og spurði hann um túrinn. „Við fórum út á sjó 20. apríl og […]