„Eins og frystigeta skipsins leyfði“

Frystitogarinn Arnar HU1 er á leið til  hafnar á Sauðárkróki en millilandað var í Reykjavík. Aflaverðmæti um borð um 133 milljónir en heildar aflaverðmæti túrsins er um 230 milljónir. Heimasíðan hafði samband við Bárð Eyþórsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Veiðiferðin hófst 14. júní og var haldið í Skerjadýpið þar sem verkefnið í þessum túr […]