Arnar HU1 landar á Sauðárkróki

Arnar HU-1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar eftir millilöndun í Reykjavík. Heildarmagn afla upp úr sjó er 374 tonn. Þar af eru 154 tonn af djúpkarfa, tæp 115 tonn af gulllaxi og minna er af öðrum tegundum. Áætlað aflaverðmæti er um 140 mkr. í seinni hluta túrsins og kassafjöldi um 13.000. Haft var […]