Aðeins verið vart við ufsa

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflaverðmæti um borð er um 300 milljónir og magn úr sjó er um 771 tonn.. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Henry Stefánsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við fórum frá Sauðárkróki 9. júlí og höfum verið að veiðum í fínu veðri allan túrinn, á Vestfjarðarmiðum og Suðvesturmiðum. […]